Wifi fyrir íslendinga á Tenerife

Við hjá Trawire höfum verið að þjónusta erlenda ferðamenn með WiFi-hnetum síðan 2012 á Íslandi. Á þessu tímabili höfum við oft verið spurð hvor við bjóðum ekki upp á net í öðrum löndum – Trawire netið sé nefnilega svo frábært.

Við höfum leitað lengi að lausn sem svipar til þess sem við bjóðum ferðamönnum á Íslandi upp á, öruggt háhraða-samband eins og heimamaður.

Við byrjum á Tene í samstarfi við Tenerifeferðir.
Nú bjóðum við íslendingum að panta hjá okkur WiFi-hnetur til notkunar á ferðalögum um Tenerife. Nú er loksins tækifæri til að vera vel tengdur.

Hvað þarf ég?

Þú sækir og skilar hnetunni á sama stað. Ef þú sækir til okkar þá er enginn sendingakostnaður.

WiFi hneta + 25gb innifalin | 1.500,-  kr. á dag
WiFi hneta + 300gb innifalin | 2.000,- kr. á dag

Lágmark 5 daga leiga
Heildarverð fyrir lengri leigur fer aldrei yfir kr. 30.000.

Á skrifstofu Tenerifeferða getur þú pantað og greitt beint á snertiskjá.
Þú færð sendan greiðslulink á tölvupóstfangið þitt eftir að þú pantar hér að neðan.

Við reiknum út afhendingarkostnað í samráði við þig en þú getur miðað við eftirfarandi:

Hnetupakkinn inniheldur:
Netaðgang, 1 x hnetu (modem) og 1 x usb snúru. Hjálp í uppsetningu.

Þú getur valið aukalega:
Chromecast fyrir tengingu við sjónvarpið | 990 kr. á dag.
Áskriftarpakka að helstu streymisveitum | Segðu okkur hvað þig langar að horfa á.

Þú pantar hér:

Ég panta eftirfarandi tegund af hnetu:*
25GB300GB

Fullt nafn*

Tölvupóstfang*

Símanúmer*

Heimilisfang*

Þarf hnetuna frá:*

Skila hnetunni:*

Ég panta eftirfarandi með:*
ChromecastÁskriftarpakki

Afhendingarmáti:*

Skilaboð

Fylgstu svo með því Bandaríkin eru næst.