Við hjá Trawire höfum verið að þjónusta erlenda ferðamenn með WiFi-hnetum síðan 2012 á Íslandi. Á þessu tímabili höfum við oft verið spurð hvor við bjóðum ekki upp á net í öðrum löndum – Trawire netið sé nefnilega svo frábært.
Við höfum leitað lengi að lausn sem svipar til þess sem við bjóðum ferðamönnum á Íslandi upp á, öruggt háhraða-samband eins og heimamaður.
Við byrjum á Tene í samstarfi við Tenerifeferðir.
Nú bjóðum við íslendingum að panta hjá okkur WiFi-hnetur til notkunar á ferðalögum um Tenerife. Nú er loksins tækifæri til að vera vel tengdur.
Hvað þarf ég?
Þú sækir og skilar hnetunni á sama stað. Ef þú sækir til okkar þá er enginn sendingakostnaður.
Við getum ekki afhent hnetur á Íslandi frá og með föstudegi til hádegis á mánudegi þar sem opnun á neti fer aðeins fram á virkum dögum.
Afhendingar hjá Tenerifeferðum miðast við opnunartíma þeirra.
WiFi hneta + 25gb innifalin | 1.500,- kr. á dag
WiFi hneta + 300gb innifalin | 2.000,- kr. á dag
Lágmarkslengd leigu eru 5 dagar. Hámarkslengd er 21 dagur.
Heildarleiguverð reiknast aldrei 10 daga!
Á skrifstofu Tenerifeferða getur þú pantað og greitt beint á snertiskjá.
Þú færð sendan greiðslulink á tölvupóstfangið þitt eftir að þú pantar hér að neðan.
Við reiknum út afhendingarkostnað í samráði við þig en þú getur miðað við eftirfarandi:
Hnetupakkinn inniheldur:
Netaðgang, 1 x hnetu (modem) og 1 x usb snúru. Hjálp í uppsetningu.
Þú getur valið aukalega:
Chromecast fyrir tengingu við sjónvarpið | 990 kr. á dag.
Áskriftarpakka að helstu streymisveitum | Segðu okkur hvað þig langar að horfa á.
Þú pantar hér:
Fylgstu svo með því Bandaríkin eru næst.
Get exclusive deals you wont find anywhere else straight to your inbox. We promise not to spam you and that the deals will be awesome!
© 2015 Trawire